Lagalistar

Söngskólinn í Reykjavík

Lagalistar sem byggja á ísl. námskránni og ABRSM

(The Associated Board of the Royal Schools of Music)

Eins og flestum er kunnugt þá notar Söngskólinn í Reykjavík lagalista frá samtökum enskra tónlistarskóla og hefur gert frá því er skólinn var stofnaður 1973.  Þess ber að geta að lagalistar sem byggðir eru á ABRSM eru ýtarlegri og gefa kost á meiri fjölbreytni.

Nú nýverið lauk endurskoðun á lagalistum frá ABRSM og hér koma nýjir og endurskoðaðir listar.

ABRSM – 1. Grade

ABRSM – 2. Grade

ABRSM – 3. Grade

Grunnnám og Grade 1-3

ABRSM – 4. Grade

ABRSM – 5. Grade

ABRSM – 6. Grade

ABRSM – 7. Grade

ABRSM – 8. Grade

Verkefnalistar sem byggja á íslensku námskránni

Þessir lagalistar eru ekki tæmandi en notast til viðmiðunar.

Grunnnám skv. námskrá um tónlistarskóla

Miðnám skv. námskrá um tónlistarskóla

Framhaldsnám skv. námskrá um tónlistarskóla